Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitun
ENSKA
infestation
DANSKA
angreb, invasion, parasitose, infestation, infestering, parasitisme
SÆNSKA
angrepp, infestation, parasitinfektion, parasitinfestation, skadedyrsangreb, parasitinfestation
FRANSKA
infestation, infestation parasitaire
ÞÝSKA
Befall, Parasitose, Infestation, Parasitenbefall, Schädlingsbefall
Svið
lyf
Dæmi
[is] Smitun af völdum litlu býkúpubjöllunnar (Aethina tumida)

[en] Small hive beetle infestation (Aethina tumida)

Skilgreining
nær til innrásar (ásóknar, árásar) lífvera (t.d. lúsa, flóa og innyflaorma) og dvalar (bólfestu) þeirra á líkamssvæðum (ytri eða innri) þar sem þessar lífverur eiga ekki að vera og valda manninum ama og skaða (meini). Sama hugtak er notað um innrás, dvöl og virkni skaðvænlegra meindýra (t.d. músa, rottna og kakkalakka) í húsum og hýbýlum manna. Hús og hýbýli geta verið ,smituð´ af slíku. Hugsanlega mætti nota orðið ,meindýraherjan´ sem hugsanlegt samheiti um ,infestation´ þegar um óværu er að ræða, þ.e. lús, fló, maurar, sníkjudýr (f.o.f. innyflaormar og lirfur) og loks önnur meindýr (rottur, kakkalakkar o.þ.h.). Hugtakið hefur einnig verið notað um veru skaðlegra dýra á náttúrusvæðum (hákarla, slöngur, kóngulær, leðurblökur o.fl.) (Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 27. nóvember 2012 um breytingu á I. og II. viðauka við tilskipun ráðsins 82/894/EBE um tilkynningu dýrasjúkdóma innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Decision 2012/737/EU of 27 November 2012 amending Annexes I and II to Council Directive 82/894/EEC on the notification of animal diseases within the Community

Skjal nr.
32012D0737
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,meindýrasmit´ en eins og kemur fram í skilgr. er það of þröng merking og þarf að hafa samhengið í huga og hvers eðlis smitunin er hverju sinni; breytt 2014.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira