Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefnumörkun á sviði stjórnunar
ENSKA
management policy
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] ... að ýta undir ráðstafanir á viðkvæmum svæðum í samræmi við samninginn um baráttu gegn gróðureyðingu, þar sem áhersla er lögð á að draga úr gróðureyðingu með stefnumörkun á sviði stjórnunar og sjálfbærri notkun náttúruauðlinda og með betri dreifingu upplýsinga og samræmingu yfirstandandi aðgerða.

[en] ... encouraging measures in vulnerable areas in line with the Convention to Combat Desertification, focusing on reducing the phenomenon by means of management policy and the sustainable use of natural resources as well as better dissemination of information and coordination of ongoing actions.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2179/98/EB frá 24. september 1998 um endurskoðun á stefnu- og framkvæmdaáætlun Bandalagsins í tengslum við umhverfi og sjálfbæra þróun Fram til sjálfbæris

[en] Decision No 2179/98/EC of the European Parliament and of the Council of 24 September 1998 on the review of the European Community programme of policy and action in relation to the environment and sustainable development ''Towards sustainability''

Skjal nr.
31998D2179
Aðalorð
stefnumörkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira