Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérfæðismeðferð
ENSKA
dietary management
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ungbarnablöndur, sem eru að stofni til úr vatnsrofsmyndefnum prótína, eru annars eðlis en sérfæðisvörur úr hálfnáttúrulegum efnum sem eru unnar úr myndefnum úr langt gengnu vatnsrofi prótína og eru notaðar við sérfæðismeðferð í kjölfar greiningar á sjúkdómsástandi sem fellur ekki undir þessa tilskipun.

[en] Infant formulae based on protein hydrolysates are distinct from semi-elemental diet products based on high degree hydrolysates used for the dietary management of diagnosed medical conditions, which are not covered by this Directive.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/141/EB frá 22. desember 2006 um ungbarnablöndur og stoðblöndur og um breytingu á tilskipun 1999/21/EB

[en] Commission Directive 2006/141/EC of 22 December 2006 on infant formulae and follow-on formulae and amending Directive 1999/21/EC

Skjal nr.
32006L0141
Athugasemd
Færslu breytt 2010. Áður gefin þýðingin ,sérfæði´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira