Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tekjutilfærsla
ENSKA
income transfer
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Aðrar greiðslur eða afsláttur til heimila frá opinberum yfirvöldum, almannatryggingum eða samtökum og stofnunum sem reknar eru í þágu heimila, í formi aðstoðar til að lækka útgjöld heimilanna, svo sem húsnæðisbætur til leigjenda, greiðslur vegna veikinda, fötlunar, umönnunar aldraðra ættingja eða námsstyrkir teljast vera félagslegar bætur í reiðufé. Farið er með þær sem tekjutilfærslu til heimila og teljast þær ekki til endurgreiðslna.

[en] Other payments or rebates to households by government units, social security administrations or NPISHs in the form of assistance to reduce household expenditure, such as housing allowances to tenants or payments due to sickness, disability, the care of elderly relatives or scholarships to students, are considered as social benefits in cash. They are treated as income transfers to households and do not constitute reimbursements.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2166/1999 frá 8. október 1999 þar sem mælt er fyrir um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla varðandi meðferð á vörum á heilbrigðissviði, fræðslusviði og sviði félagslegrar þjónustu í samræmdri vísitölu neysluverðs

[en] Council Regulation (EC) No 2166/1999 of 8 October 1999 laying down detailed rules for the implementation of Regulation (EC) No 2494/95 as regards minimum standards for the treatment of products in the health, education and social protection sectors in the Harmonised Index of Consumer Prices

Skjal nr.
31999R2166
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira