Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leigusali
ENSKA
landlord
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Landbúnaðarsvæði til samvinnubúskapar er það hagnýta landbúnaðarsvæði (sem getur talist heil búrekstrareining) sem er ræktað í samvinnu leigusala og leiguliða samkvæmt skriflegum eða munnlegum samningi um samvinnubúskap.

[en] Share-farmed agricultural area is the utilised agricultural area (which may constitute a complete holding) farmed in partnership by the landlord and the sharecropper under a written or oral share-farming contract. The output (either economic or physical) of the share cropped area is shared between the two parties on an agreed basis.

Skilgreining
sá aðili að leigusamningi sem heimilar gagnaðila sínum, leigutaka, tiltekin afnot og eftir atvikum arðsemi af leiguandlaginu gegn endurgjaldi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1391 frá 13. ágúst 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1200/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1166/2008 um kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum og könnun á framleiðsluaðferðum í landbúnaði að því er varðar reiknistuðla búfjáreininga og skilgreiningar á einkennum

[en] Commission Regulation (EU) 2015/1391 of 13 August 2015 amending Regulation (EC) No 1200/2009 implementing Regulation (EC) No 1166/2008 of the European Parliament and of the Council on farm structure surveys and the survey on agricultural production methods, as regards livestock unit coefficients and definitions of the characteristics

Skjal nr.
32015R1391
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira