Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárbóndi
ENSKA
livestock farmer
Samheiti
kvikfjárbóndi
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þó þurfa búfjárbændur nákvæmar og markvissar upplýsingar um fóðurblöndur sem hafa að geyma innihaldsefni sem samanstanda af prótínum úr vefjum spendýra.

[en] ... however, livestock farmers must have accurate and meaningful information on compound feedingstuffs containing ingredients comprising protein derived from mammalian tissue;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 97/47/EB frá 28. júlí 1997 um breytingu á viðaukunum við tilskipanir ráðsins 77/101/EBE, 79/373/EBE og 91/357/EBE

[en] Commission Directive 97/47/EC of 28 July 1997 amending the Council Directives 77/101/EEC, 79/373/EEC and 91/357/EEC

Skjal nr.
31997L0047
Athugasemd
Áður var ,kvikfjárbóndi´ aðalþýðingin en því var breytt 2010.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
stock farmer

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira