Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
avílamýsín
ENSKA
avilamycin
DANSKA
avilamycin
SĆNSKA
avilamycin
FRANSKA
avilamycine
ŢÝSKA
Avilamycin
Samheiti
[en] E717
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Á grundvelli núverandi vísinda- og tćkniţekkingar virđast upplýsingarnar, sem Konungsríkiđ Svíţjóđ lagđi fram, ekki réttlćta bann viđ notkun sýklalyfsins avílamýsíns, sem er úr hópi ortósómýsína, enda er ekkert efni úr sama hópi notađ um ţessar mundir viđ lćkningar manna.
[en] Whereas, on the basis of current scientific and technical knowledge it would appear that the evidence presented by the Kingdom of Sweden does not justify a ban on the antibiotic avilamycin, belonging to the group of orthosomycins, since no substance belonging to that group is to date used in human medicine.
Skilgreining
''C57-62H82-90Cl1-2O31-32 (blanda fásykra úr ortósómýsínhópi framleidd međ Streptomyces viridochromogenes, NRRL 2860) (31997L0524)
Rit
[is] Reglugerđ ráđsins (EB) nr. 2821/98 frá 17. desember 1998 um breytingu á tilskipun 70/524/EBE um aukefni í fóđri, međ tilliti til afturköllunar leyfis fyrir tiltekin sýklalyf
[en] Council Regulation (EC) No 2821/98 of 17 December 1998 amending, as regards withdrawal of the authorisation of certain antibiotics, Directive 70/524/EEC concerning additives in feedingstuffs
Skjal nr.
31998R2821
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira