Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofnun
ENSKA
organisation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessari ákvörðun merkir tengifulltrúi fulltrúa aðildarríkis, sem stofnun, sem framfylgir lögum, sendir til starfa í útlöndum, til eins eða fleiri þriðju landa eða alþjóðastofnana, til að koma á og viðhalda tengslum við yfirvöld eða stofnanir þessara landa með það fyrir augum að vinna að því að koma í veg fyrir refsiverða verknaði eða rannsaka sakamál.

[en] In this Decision, "liaison officer" means a representative of one of the Member States, posted abroad by a law enforcement agency to one or more third countries or to international organisations to establish and maintain contacts with the authorities in those countries or organisations with a view to contributing to preventing or investigating criminal offences.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/170/DIM frá 27. febrúar 2003 um samnýtingu tengifulltrúa sem sendir eru til starfa erlendis af stofnunum sem framfylgja lögum í aðildarríkjunum

[en] Council Decision 2003/170/JHA of 27 February 2003 on the common use of liaison officers posted abroad by the law enforcement agencies of the Member States

Skjal nr.
32003D0170
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
organization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira