Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnusjúkdómalćkningar
ENSKA
occupational medicine
Samheiti
atvinnulćkningar
Sviđ
menntun og menning
Dćmi
[is] Holland hefur lagt fram rökstudda beiđni um ađ heitinu yfir atvinnusjúkdómalćkningar verđi breytt, ađ ţví er varđar ţađ ađildarríki, í skránni yfir sérgreinar lćknisfrćđinnar sem stundađar eru í tveimur eđa fleiri ađildarríkjum.
[en] Whereas the Netherlands has made a reasoned request for the designation of occupational medicine to be amended for that Member State in the list of specialised medicine peculiar to two or more Member States ...
Skilgreining
sérgrein lćkninga sem fćst viđ fyrirbyggingu, greiningu og međferđ sjúkdóma sem tengjast atvinnustarfsemi (Orđabankinn, orđasafniđ Lćknisfrćđi)
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 119, 22.4.1998, 15
Skjal nr.
31998L0021
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfrćđi
fleirtöluorđ

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira