Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber yfirlýsing
ENSKA
public disclosure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópska kerfisáhætturáðið ætti, í hverju tilviki fyrir sig og eftir að hafa upplýst ráðið nægilega tímanlega til að það geti brugðist við, að ákveða hvort tilmæli skuli vera í trúnaði eða gerð opinber, með það í huga að opinber yfirlýsing gæti stuðlað að því að farið væri að tilmælum við tilteknar kringumstæður.

[en] The ESRB should decide, on a case-by-case basis and after having informed the Council sufficiently in advance so that it is able to react, whether a recommendation should be kept confidential or made public, bearing in mind that public disclosure can help to foster compliance with the recommendations in certain circumstances.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1092/2010 frá 24. nóvember 2010 um þjóðhagsvarúðareftirlit með fjármálakerfinu á sviði Evrópusambandsins og um stofnun Evrópska kerfisáhætturáðsins

[en] Regulation (EU) No 1092/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 on European Union macro-prudential oversight of the financial system and establishing a European Systemic Risk Board

Skjal nr.
32010R1092
Aðalorð
yfirlýsing - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira