Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alríkisdómstóll
ENSKA
federal court
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Alríkisviðskiptastofnunin getur fengið sett viðurlög í einkamálarétti vegna brota á stjórnsýslubanni og getur fengið dæmda óvirðingu við einkamálarétt eða sakamálarétt vegna brota á dómum alríkisdómstóls.

[en] The FTC may obtain civil penalties for violations of an administrative cease and desist order and may pursue civil or criminal contempt for violation of a federal court order.

Skilgreining
dómstóll sem starfar á vettvangi alríkis og beitir einkum alríkislöggjöf, gagnstætt því sem er um dómstóla sem starfa innan hvers þess ríkis (eða fylkis) sem telst til sambandsríkis (svo sem m.a. er í Bandaríkjunum)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/520/EB frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd samkvæmt þeim meginreglum um örugga höfn fyrir friðhelgi einkalífsins og þeim algengu spurningum og svörum um það efni sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út

[en] Commission Decision 2000/520/EC of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the safe harbour privacy principles and related frequently asked questions issued by the US Department of Commerce

Skjal nr.
32000D0520
Athugasemd
Þessi ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar er byggð á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd samkvæmt þeim meginreglum um örugga höfn fyrir friðhelgi einkalífsins og þeim algengu spurningum og svörum um það efni sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira