Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhending á hćttulegum varningi til flutnings loftleiđis
ENSKA
offering dangerous goods for transport by air
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] Afhending á hćttulegum varningi til flutnings
Flugrekandi skal gera allar réttmćtar ráđstafanir til ađ tryggja ađ enginn afhendi eđa taki viđ hćttulegum varningi til flutnings flugleiđis nema hann hafi fengiđ ţjálfun til ţess og varningurinn hafi veriđ rétt flokkađur, skráđur og vottađur, honum hafi veriđ lýst, hann sé innpakkađur, merktur og í flutningshćfu ástandi í samrćmi viđ kröfur tćknilegu fyrirmćlanna og viđeigandi löggjöf Bandalagsins.
[en] Offering dangerous goods for transport by air
An operator shall take all reasonable measures to ensure that no person offers or accepts dangerous goods for transport by air unless the person has been trained and the goods are properly classified, documented, certificated, described, packaged, marked, labelled and in a fit condition for transport as required by the technical instructions and relevant Community legislation.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 377, 27.12.2006, 1
Skjal nr.
32006R1899
Ađalorđ
afhending - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira