Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhending á hættulegum varningi til flutnings loftleiðis
ENSKA
offering dangerous goods for transport by air
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Afhending á hættulegum varningi til flutnings
Flugrekandi skal gera allar réttmætar ráðstafanir til að tryggja að enginn afhendi eða taki við hættulegum varningi til flutnings flugleiðis nema hann hafi fengið þjálfun til þess og varningurinn hafi verið rétt flokkaður, skráður og vottaður, honum hafi verið lýst, hann sé innpakkaður, merktur og í flutningshæfu ástandi í samræmi við kröfur tæknilegu fyrirmælanna og viðeigandi löggjöf Bandalagsins.
[en] Offering dangerous goods for transport by air
An operator shall take all reasonable measures to ensure that no person offers or accepts dangerous goods for transport by air unless the person has been trained and the goods are properly classified, documented, certificated, described, packaged, marked, labelled and in a fit condition for transport as required by the technical instructions and relevant Community legislation.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 377, 27.12.2006, 1
Skjal nr.
32006R1899
Aðalorð
afhending - orðflokkur no. kyn kvk.