Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstaða til flugafgreiðslu
ENSKA
ground handling facilities
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ORO.AOC.140 Kröfur um aðstöðu
Í samræmi við ORO.GEN.215 skal flugrekandi:
a) notast við viðeigandi aðstöðu til flugafgreiðslu til að tryggja örugga afgreiðslu flugs, ...

[en] ORO.AOC.140 Facility requirements
In accordance with ORO.GEN.215, the operator shall:
a) make use of appropriate ground handling facilities to ensure the safe handling of its flights;

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008
Skjal nr.
32012R0965
Aðalorð
aðstaða - orðflokkur no. kyn kvk.