Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflugshallahorn
ENSKA
glideslope angle
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] CAT.POL.A.245 Samþykki fyrir bröttu aðflugi
a) Bratt aðflug, þar sem notað er 4,5% aðflugshallahorn eða stærra horn, með lágmarkshæð yfir ímynduðum hindrunum, sem er undir 60 fetum en ekki undir 35 fetum, er háð fyrirframsamþykki lögbærs yfirvalds.
b) Til að hljóta samþykkið skal flugrekandi færa sönnur á að eftirfarandi skilyrði séu uppfyllt:
1) í flughandbók eru gefin upp samþykkt hámarkshorn aðflugshalla, allar aðrar takmarkanir, venjulegt eða óvenjulegt verklag eða neyðarverklag í bröttu aðflugi sem og breytingar á gögnum um vallarlengd þegar viðmiðanir um bratt aðflug eru notaðar, ...
[en] CAT.POL.A.245 Approval of steep approach operations
a) Steep approach operations using glideslope angles of 4,5° or more and with screen heights of less than 60 ft, but not less than 35 ft, require prior approval by the competent authority.
b) To obtain the approval, the operator shall provide evidence that the following conditions are met:
1) the AFM states the maximum approved glideslope angle, any other limitations, normal, abnormal or emergency procedures for the steep approach as well as amendments to the field length data when using steep approach criteria;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 296, 25.10.2012, 1
Skjal nr.
32012R0965
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.