Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brotlending
ENSKA
crash
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í kjölfar brotlendingarinnar voru fyrstu viðbrögð flugrekandans LAM að styrkja verklagsreglur sínar til að tryggja að í stjórnklefanum séu ávallt tveir flugverjar og á öllum stigum flugs.

[en] As a first reaction to the crash, LAM has reinforced the operational procedures in order to ensure that there are two members of the crew in the flight deck at all times and during all phases of flight.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 368/2014 frá 10. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 368/2014 of 10 April 2014 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32014R0368
Athugasemd
Úr þýðingu á JAR-OPS 1.820, K-kafli, 17
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira