Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflstilling
ENSKA
power setting
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] Upplýsingar og fyrirmćli sem eru nauđsynleg fyrir gerđ flugáćtlunar áđur en flug hefst og endurskođun flugáćtlunar á flugi, ţ.m.t. ţćttir eins og áćtlun um flughrađa og aflstillingar. Einnig skal, ef viđ á, gera grein fyrir verklagsreglum ţegar einn eđa fleiri hreyflar bila, fjarflugi, einkum farflugshrađa međ annan hreyfil óstarfhćfan og hámarksfjarlćgđ frá viđunandi flugvelli sem ákvörđuđ er í samrćmi viđ OPS 1.245 og flugi til afskekktra flugvalla.
[en] Data and instructions necessary for pre-flight and in-flight planning including factors such as speed schedules and power settings. Where applicable, procedures for engine(s)-out operations, ETOPS (particularly the one-engine inoperative cruise speed and maximum distance to an adequate aerodrome determined in accordance with OPS 1.245) and flights to isolated aerodromes must be included.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 254, 20.9.2008, 1
Skjal nr.
32008R0859-D
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira