Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingagjafi
ENSKA
informer
FRANSKA
informateur, indicateur
ÞÝSKA
Informant, Vertrauensperson
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Greiðslur til upplýsingagjafa skulu vera í hlutfalli við árangur rannsóknar yfirvalda sem berjast gegn afbrotum og/eða í hlutfalli við þá hættu sem er afstýrt með atbeina upplýsingagjafans annars vegar og hins vegar aðild upplýsingagjafans og þá persónulegu áhættu sem hann tekur. Fjárhagslegi hvatinnn má ekki ýta undir að upplýsingagjafi fremji brot.

[en] Payments made to informers should be in reasonable proportion to the outcome of the investigation achieved as a result of criminal prosecution and/or the danger that is averted by the use of an informer on the one hand and the involvement of and personal risk incurred by the informer on the other. The financial incentive must not incite the informer to commit an offence.

Rit
ÁKVÖRÐUN FRAMKVÆMDANEFNDARINNAR frá 28. apríl 1999 um almennar meginreglur um greiðslur til upplýsingagjafa (SCH/Com-ex (99)8 2. endursk.)

Skjal nr.
S99N0008
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira