Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađflutningsgjald
ENSKA
entry duty
FRANSKA
entrée
ŢÝSKA
Einfuhrzoll
Sviđ
skattamál
Dćmi
[is] 7. Lögreglumennirnir, sem um getur í 1. til 6. mgr., eru:

ađ ţví er tekur til Konungsríkisins Belgíu: lögreglumenn í la police judiciaire prčs les Parquets (rannsóknarlögreglu ákćruvaldsins), la gendarmerie (hérađslögreglunni) og la police communale (lögreglu sveitarfélaga), svo og tollverđir, međ ţeim skilyrđum sem mćlt er fyrir um í viđeigandi tvíhliđa samningum sem um getur í 10. mgr., ađ ţví er tekur til heimilda ţeirra varđandi ólögleg viđskipti međ fíkniefni og geđvirk efni, vopn og sprengiefni og ólöglegan flutning eitrađs og skađlegs úrgangs;

ađ ţví er tekur til Sambandslýđveldisins Ţýskalands: lögreglumenn í Polizeien des Bundes und der Länder (lögreglu Sambandslýđveldisins og einstakra fylkja), svo og fulltrúar Zollfahndungsdienst (rannsóknardeildar tollyfirvalda) sem fulltrúar opinbers ákćruvalds, eingöngu ađ ţví er tekur til ólöglegra viđskipta međ fíkniefni og geđvirk efni og vopn;

ađ ţví er tekur til Lýđveldisins Frakklands: lögreglumenn og rannsóknarlögreglumenn í la police nationale (ríkislögreglunni) og la gendarmerie nationale (hérađslögreglunni), svo og tollverđir, međ ţeim skilyrđum sem mćlt er fyrir um í viđeigandi tvíhliđa samningum sem um getur í 10. mgr., ađ ţví er tekur til heimilda ţeirra varđandi ólögleg viđskipti međ fíkniefni og geđvirk efni, vopn og sprengiefni og ólöglegan flutning eitrađs og skađlegs úrgangs;

ađ ţví er tekur til Stórhertogadćmisins Lúxemborgar: lögreglumenn í la gendarmerie (hérađslögreglunni) og la police (lögreglunni), svo og tollverđir, međ ţeim skilyrđum sem mćlt er fyrir um í viđeigandi tvíhliđa samningum sem um getur í 10. mgr., ađ ţví er tekur til heimilda ţeirra varđandi ólögleg viđskipti međ fíkniefni og geđvirk efni, vopn og sprengiefni og ólöglegan flutning eitrađs og skađlegs úrgangs;

ađ ţví er tekur til Konungsríkisins Hollands: lögreglumenn í Rijkspolitie (ríkislögreglunni) og Gemeentepolitie (lögreglu sveitarfélaga), svo og fulltrúar skattrannsóknaryfirvalda sem bera ábyrgđ á ađflutnings- og vörugjöldum, međ ţeim skilyrđum sem mćlt er fyrir um í viđeigandi tvíhliđa samningum sem um getur í 10. mgr., ađ ţví er tekur til heimilda ţeirra varđandi ólögleg viđskipti međ fíkniefni og geđvirk efni, vopn og sprengiefni og ólöglegan flutning eitrađs og skađlegs úrgangs.

[en] 7. The officers referred to in the previous paragraphs shall be:

- as regards the Kingdom of Belgium: members of the "police judiciaire prčs les Parquets" (Criminal Police attached to the Public Prosecutor''s Office), the "gendarmerie" and the "police communale" (municipal police), as well as customs officers, under the conditions laid down in appropriate bilateral agreements referred to in paragraph 10, with respect to their powers regarding illicit trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances, trafficking in arms and explosives, and the illicit transportation of toxic and hazardous waste;

- as regards the Federal Republic of Germany: officers of the "Polizeien des Bundes und der Länder" (Federal and Federal State Police), as well as, with respect only to illegal trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances and arms trafficking, officers of the "Zollfahndungsdienst" (customs investigation service) in their capacity as auxiliary officers of the Public Prosecutor''s Office;

- as regards the French Republic: criminal police officers of the national police and national "gendarmerie", as well as customs officers, under the conditions laid down in the appropriate bilateral agreements referred to in paragraph 10, with respect to their powers regarding illicit trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances, trafficking in arms and explosives, and the illicit transportation of toxic and hazardous waste;

- as regards the Grand Duchy of Luxembourg: officers of the "gendarmerie" and the police, as well as customs officers, under the conditions laid down in the appropriate bilateral agreements referred to in paragraph 10, with respect to their powers regarding illicit trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances, trafficking in arms and explosives, and the illicit transportation of toxic and hazardous waste:

- as regards the Kingdom of the Netherlands: officers of the "Rijkspolitie" (national police) and the "Gemeentepolitie" (municipal police) as well as, under the conditions laid down in the appropriate bilateral agreements referred to in paragraph 10, with respect to their powers regarding the illicit trafficking in narcotic drugs and psychotropic substances, trafficking in arms and explosives and the illicit transportation of toxic and hazardous waste, officers of the tax inspection and investigation authorities responsible for import and excise duties.

Rit
Samningur um framkvćmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýđveldisins Ţýskalands og Lýđveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamćrum, 19.6.1990, 41. gr., 7. mgr.
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira