Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitskerfi
ENSKA
inspection system
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Rétt er að láta það koma greinilega fram í reglugerðinni að ákvæði um eftirlitskerfi gilda einnig um innflytjendur frá þriðju ríkjum með staðfestu í Evrópusambandinu.

[en] ... it has appeared appropriate to clarify that the inspection system provided for applies also to importers of products from third countries established in the European Union;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1935/95 frá 22. júní 1995 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum

[en] Council Regulation (EC) No 1935/95 of 22 June 1995 amending Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuff

Skjal nr.
31995R1935
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
system of inspection

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira