Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaréttarábyrgð
ENSKA
civil liability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einkaréttarábyrgð vegna opinberra starfsmanna
1. Þegar embættismenn aðildarríkis starfa í öðru aðildarríki, í samræmi við 12., 13. og 14. gr., skal fyrrnefnda aðildarríkið bera ábyrgð á því tjóni sem þeir valda meðan á aðgerðunum stendur í samræmi við lög aðildarríkisins sem ræður því yfirráðasvæði sem þeir starfa á.

[en] Civil liability regarding officials
1. Where, in accordance with Articles 12, 13 and 14, officials of a Member State are operating in another Member State, the first Member State shall be liable for any damage caused by them during their operations, in accordance with the law of the Member State in whose territory they are operating.

Rit
[is] SAMNINGUR, SEM RÁÐIÐ KEMUR Á, Í SAMRÆMI VIÐ 34. GR. SÁTTMÁLANS UM EVRÓPUSAMBANDIÐ, UM GAGNKVÆMA RÉTTARAÐSTOÐ Í SAKAMÁLUM MILLI AÐILDARRÍKJA EVRÓPUSAMBANDSINS, 12.7.2000

[en] CONVENTION, ESTABLISHED BY THE COUNCIL IN ACCORDANCE WITH ARTICLE 34 OF THE TREATY ON EUROPEAN UNION, ON MUTUAL ASSISTANCE IN CRIMINAL MATTERS BETWEEN THE MEMBER STATES OF THE EUROPEAN UNION

Skjal nr.
Samningur um rettaradst-00
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
einkaréttarleg ábyrgð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira