Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
takmörkun
ENSKA
restriction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessum tilgangi er gagnlegt að gera greinarmun á takmörkunum sem varða framleiðslu innan tiltekins svæðis (sérstök nytjaleyfi eða einkaleyfi) og takmörkunum á sölu vara, er fela í sér þá tækni sem nytjaleyfið nær til, inn á tiltekið svæði og til tiltekins hóps viðskiptavina (sölutakmarkanir).

[en] For the present purposes it is useful to distinguish between restrictions as to production within a given territory (exclusive or sole licences) and restrictions on the sale of products incorporating the licensed technology into a given territory and to a given customer group (sales restrictions).

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar
Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Notice
Guidelines on the application of Article 81 of the EC Treaty to technology transfer agreements

Skjal nr.
52004XC0427(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira