Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugnadrottning
ENSKA
queen bee
DANSKA
bidronning
SÆNSKA
bidrottning
FRANSKA
reine, reine des abeilles
ÞÝSKA
Bienenkönigin, Weizel, Stockmutter
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fjórða heimilaða undanþága er að við endurnýjun býflugnabúanna er leyft að taka árlega inn á lífrænu framleiðslueininguna 10% býdrottninga og sveima, sem samræmast ekki þessari reglugerð, að því tilskildu að býdrottningar og sveimarnir séu í býkúpum með vaxkökum eða tilbúnum vaxtöflum (comb foundation) frá lífrænum framleiðslueiningum.

[en] By way of a fourth derogation, for the renovation of the apiaries 10 % per year of the queen bees and swarms not complying with this Regulation can be incorporated into the organic-production unit provided that the queen bees and swarms are placed in hives with combs or comb foundations coming from organic-production units.

Skilgreining
[en] adult, mated female that lives in a honey bee colony and is usually the mother of most, if not all, the bees in the hive (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1804/1999 frá 19. júlí 1999 um viðbót við reglugerð (EBE) nr. 2092/91 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar þar að lútandi á landbúnaðarafurðum og matvælum þannig að hún taki til búfjárframleiðslu

[en] Council Regulation (EC) No 1804/1999 of 19 July 1999 supplementing Regulation (EEC) No 2092/91 on organic production of agricultural products and indications referring thereto on agricultural products and foodstuffs to include livestock production

Skjal nr.
31999R1804
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
queen honey bee

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira