Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgerđaáćtlun Bandalagsins um baráttu gegn mismunun
ENSKA
Community Action Programme to Combat Discrimination
Sviđ
sjóđir og áćtlanir
Dćmi
[is] Í samrćmi viđ yfirlýstan ásetning framkvćmdastjórnarinnar um ađ steypa saman og lagfćra fjármálagerninga Bandalagsins, er rétt ađ međ ţessari ákvörđun verđi komiđ á fót einni og einfaldari áćtlun sem veitir möguleika á framhaldi og ţróun á ţeirri starfsemi sem hrint var úr vör á grundvelli ákvörđunar ráđsins 2000/750/EB frá 27. nóvember 2000 um ađ koma á fót ađgerđaáćtlun Bandalagsins um baráttu gegn mismunun (2001-2006), ákvörđun ráđsins 2001/51/EB frá 20. desember 2000 um ađ koma á fót áćtlun í tengslum viđ rammaátak Bandalagsins um jafnrétti kynjanna (2001-2005) og ákvarđanir Evrópuţingsins og ráđsins nr. 50/2002/EB frá 7. desember 2001 um samţykkt ađgerđaáćtlunar Bandalagsins um ađ hvetja til samstarfs ađildarríkjanna um ađ berjast gegn félagslegri útskúfun, nr. 1145/2002/EB frá 10. júní 2002 um hvetjandi ráđstafanir Bandalagsins á sviđi atvinnumála og nr. 848/2004/EB frá 29. apríl 2004 um ađ koma á fót ađgerđaáćtlun Bandalagsins til ađ styđja viđ bakiđ á samtökum sem starfa á sviđi kynjajafnréttis í Evrópu ásamt ţeirri starfsemi sem fer fram á vettvangi Bandalagsins í tengslum viđ vinnuskilyrđi.
[en] In line with the Commission''s express intention of consolidating and rationalising Community funding instruments, this Decision should establish a single and streamlined programme providing for the continuation and development of the activities launched on the basis of Council Decision 2000/750/EC of 27 November 2000 establishing a Community action programme to combat discrimination (2001 to 2006), Council Decision 2001/51/EC of 20 December 2000 establishing a Programme relating to the Community framework strategy on gender equality (2001-2005) and European Parliament and Council Decisions No 50/2002/EC of 7 December 2001 establishing a programme of Community action to encourage cooperation between Member States to combat social exclusion, No 1145/2002/EC of 10 June 2002 on Community incentive measures in the field of employment and No 848/2004/EC of 29 April 2004 establishing a Community action programme to promote organisations active at European level in the field of equality between men and women, as well as those activities undertaken at Community level in relation to working conditions.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 315, 15.11.2006, 7
Skjal nr.
32006D1672
Ađalorđ
ađgerđaáćtlun - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira