Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstaða til að taka á móti e-u
ENSKA
reception facilities
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
... framkvæmd alþjóðasamnings um varnir gegn mengun frá skipum frá 1973 eins og honum var breytt með bókuninni frá 1978 (Marpol ´73/´78) en þar eru settar reglur um það hvers konar úrgang má losa frá skipum út í umhverfi sjávar og samningsríkjunum gert skylt að tryggja fullnægjandi aðstöðu í höfnum til að taka á móti úrgangi.
Rit
Stjtíð. EB L 332, 28.12.2000, 81
Skjal nr.
32000L0059
Athugasemd
Sjá einnig port reception facilities
Aðalorð
aðstaða - orðflokkur no. kyn kvk.