Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flæðimynstur úrgangs
ENSKA
waste flow pattern
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal, innan þriggja ára frá deginum sem um getur í 1. mgr. 16. gr., leggja skýrslu fyrir Evrópuþingið og ráðið þar sem metin eru áhrif hinna ýmsu endurheimtukerfa kostnaðar sem samþykkt eru í samræmi við 2. mgr. í tengslum við umhverfi sjávar og flæðimynstur úrgangs.

[en] The Commission shall, within three years of the date referred to in Article 16(1), submit a report Evrópuþinginu og ráðinu, evaluating the impact of the variety of cost recovery systems adopted in accordance with paragraph 2 on the marine environment and waste flow patterns.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/59/EB frá 27. nóvember 2000 um aðstöðu í höfnum til að taka á móti úrgangi skipa og farmleifum

[en] Directive 2000/59/EC of the European Parliament and of the Council of 27 November 2000 on port reception facilities for ship-generated waste and cargo residues

Skjal nr.
32000L0059
Aðalorð
flæðimynstur - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira