Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukaverkun
ENSKA
adverse reaction
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... óvænt aukaverkun: aukaverkun þar sem eðli hennar, alvarleiki eða niðurstaða samræmist ekki því sem segir í samantekt á eiginleikum lyfsins;

[en] ... unexpected adverse reaction means an adverse reaction, the nature, severity or outcome of which is not consistent with the summary of product characteristics;

Skilgreining
[is] viðbrögð við lyfjum sem eru skaðleg og ekki fyrirhuguð og sem eiga sér stað við inntöku skammta sem eru venjulega gefnir fólki til að fyrirbyggja, greina eða meðhöndla sjúkdóma eða til að endurvekja, leiðrétta eða breyta líffærastarfsemi

[en] response to a medicinal product which is noxious and unintended and which occurs at doses normally used in man for the prophylaxis, diagnosis or therapy of disease or for the restoration, correction or modification of physiological function (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/38/EB frá 5. júní 2000 um breytingu á V. kafla a (Lyfjagát) í tilskipun ráðsins 75/319/EBE um samræmingu ákvæða í lögum eða stjórnsýslufyrirmælum um lyf

[en] Commission Directive 2000/38/EC of 5 June 2000 amending Chapter Va (Pharmacovigilance) of Council Directive 75/319/EEC on the approximation of provisions laid down by law, regulation or administrative action relating to medicinal products

Skjal nr.
32000L0038
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.