Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöktunaráætlun
ENSKA
monitoring programme
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Nokkur aðildarríki, þar sem vart hefur orðið jákvæðrar þróunar varðandi faraldsfræðilegar aðstæður að því er varðar kúariðu, hafa látið í ljós áhuga á að láta endurskoða árlegar vöktunaráætlanir sínar vegna kúariðu. Til þess að gera þeim aðildarríkjum kleift að leggja beiðni fyrir framkvæmdastjórnina um að vöktunaráætlanir þeirra vegna kúariðu verði endurskoðaðar er nauðsynlegt að mæla fyrir um viðmiðanir í því skyni að sýna fram á að faraldsfræðilegar aðstæður hafi batnað að því er varðar kúariðu.


[en] Several Member States in which a positive trend in the epidemiological situation as regards bovine spongiform encephalopathy (BSE) has been observed, have expressed interest in having their annual BSE monitoring programme revised. In order to allow those Member States to submit to the Commission a request to revise their BSE monitoring programmes, it is necessary to lay down the criteria for demonstrating an improvement in the BSE epidemiological situation.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 571/2008 frá 19. júní 2008 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar viðmiðanir til endurskoðunar á árlegum vöktunaráætlunum er varða kúariðu

[en] Commission Regulation (EC) No 571/2008 of 19 June 2008 amending Annex III to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council as regards the criteria for revision of the annual monitoring programmes concerning BSE

Skjal nr.
32008R0571
Athugasemd
Sjá einnig færsluna monitoring.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira