Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumloftmengunarefni
ENSKA
primary air pollutant
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Frumloftmengunarefni, svo sem köfnunarefnisoxíð, óbrennd vetniskolefni, fíngert ryk, koleinoxíð, bensen og önnur eitruð útblástursefni, sem stuðla að myndun afleiddra mengunarefna, svo sem ósons, eru losuð í verulegu magni með útblástursreyk og uppgufun frá vélknúnum ökutækjum og stofna þannig heilsu manna og umhverfinu beint og óbeint í verulega hættu.


[en] Whereas primary air pollutants such as nitrogen oxides, unburnt hydrocarbons, particulate matter, carbon monoxide, benzenes and other toxic exhaust emissions which contribute to the formation of secondary pollutants such as ozone are emitted in significant amounts through the exhaust and evaporative fumes of motor vehicles thereby posing directly and indirectly a considerable risk to human health and the environment;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/70/EB frá 13. október 1998 um gæði bensíns og dísileldsneytis og breytingu á tilskipun ráðsins 93/12/EBE

[en] Directive 98/70/EC of the European Parliament and of the Council of 13 October 1998 relating to the quality of petrol and diesel fuels and amending Council Directive 93/12/EEC

Skjal nr.
31998L0070
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira