Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimila framsal
ENSKA
authorise extradition
FRANSKA
autoriser l´extradition
ÞÝSKA
die Auslieferung bewilligen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef framsal einstaklings, sem óskast framseldur, er ekki beinlínis óheimilt samkvæmt lögum þess samningsaðila sem beiðni er beint til getur sá samningsaðili heimilað framsal án þess að málið sæti formlegri framsalsmeðferð, svo framarlega sem einstaklingurinn, sem óskast framseldur, samþykkir framsal og það er bókfært af fulltrúa réttarkerfisins eftir að sá hinn sami hefur yfirheyrt hann og upplýst hann um rétt hans til þess að fá formlega framsalsmeðferð.

[en] If the extradition of a wanted person is not clearly prohibited under the laws of the requested Contracting Party, that Contracting Party may authorise extradition without formal extradition proceedings, provided that the wanted person agrees thereto in a statement made before a member of the judiciary after being heard by the latter and informed of the right to formal extradition proceedings.

Rit
[is] Samningur um framkvæmd Schengen-samkomulagsins frá 14. júní 1985 milli ríkisstjórna ríkja Benelúx-efnahagssambandsins, Sambandslýðveldisins Þýskalands og Lýðveldisins Frakklands um afnám í áföngum á eftirliti á sameiginlegum landamærum, 19.6.1990, 66. gr., 1. mgr.

[en] Convention Implementing the Schengen Agreement between the Governments of the States of the Benelux Economic Union, the Federal Republic of Germany and the French Republic on the gradual abolition of checks at their common borders

Önnur málfræði
sagnliður
ENSKA annar ritháttur
authorize extradition

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira