Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlíking
ENSKA
imitation
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Í sumum atvinnugreinum þar sem höfundar og frumkvöðlar geta ekki notið góðs af einkarétti og þar sem nýsköpun hefur venju samkvæmt treyst á viðskiptaleyndarmál, er auðvelt nú á tímum að vendismíða framleiðsluvörur þegar þær eru komnar á markaðinn. Í slíkum tilvikum geta þessir höfundar og frumkvöðlar verið fórnarlömb iðju á borð við óheimilar endurgerðir eða ófrumlegar eftirlíkingar þar sem aðilar nýta sér ókeypis orðspor þeirra og nýsköpunarstarf.

[en] In some industry sectors, where creators and innovators cannot benefit from exclusive rights and where innovation has traditionally relied upon trade secrets, products can nowadays be easily reverse-engineered once in the market. In such cases, those creators and innovators can be victims of practices such as parasitic copying or slavish imitations that free-ride on their reputation and innovation efforts.

Skilgreining
[en] ný vara sem líkist ósvikinni vöru svo mjög að á henni má villast
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/943 frá 8. júní 2016 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskiptaupplýsinga (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra

[en] Directive (EU) 2016/943 of the European Parliament and of the Council of 8 June 2016 on the protection of undisclosed know-how and business information (trade secrets) against their unlawful acquisition, use and disclosure

Skjal nr.
32016L0943
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira