Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarfyrirtæki
ENSKA
supply undertaking
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Af þeirri ástæðu vitnaði Evrópuþingið í ályktun sinni frá 10. júlí 2007, um horfur á innri gas- og raforkumarkaði, til sundurgreiningar eignarhalds á flutningsstigi sem skilvirkasta tækisins til að ýta undir fjárfestingar í grunnvirkjum án mismununar, sanngjarnan aðgang nýrra aðila að netinu og gagnsæi markaðarins. Við sundurgreiningu á eignarhaldi skulu aðildarríkin því tryggja að sama aðila eða aðilum sé ekki heimilað að fara með stjórn framleiðslu- eða afhendingarfyrirtækis og hafa á sama tíma yfirráð eða rétt yfir flutningskerfisstjóra eða flutningskerfi. Hins vegar skulu yfirráð yfir flutningskerfi eða flutningskerfisstjóra útiloka að hægt sé að hafa umráð eða nokkurn rétt yfir framleiðslu- eða afhendingarfyrirtæki. Innan þessara marka skal framleiðslufyrirtæki eða afhendingarfyrirtæki vera heimilt að eiga minnihluta í flutningskerfisstjóra eða flutningskerfi.
[en] For that reason, the European Parliament, in its resolution of 10 July 2007 on prospects for the internal gas and electricity market referred to ownership unbundling at transmission level as the most effective tool by which to promote investments in infrastructure in a non-discriminatory way, fair access to the network for new entrants and transparency in the market. Under ownership unbundling, Member States should therefore be required to ensure that the same person or persons are not entitled to exercise control over a production or supply undertaking and, at the same time, exercise control or any right over a transmission system operator or transmission system. Conversely, control over a transmission system or transmission system operator should preclude the possibility of exercising control or any right over a production or supply undertaking. Within those limits, a production or supply undertaking should be able to have a minority shareholding in a transmission system operator or transmission system.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 211, 14.8.2009, 94
Skjal nr.
32009L0073
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.