Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afhendingarfyrirtćki
ENSKA
supply undertaking
Sviđ
orka og iđnađur
Dćmi
[is] Af ţeirri ástćđu vitnađi Evrópuţingiđ í ályktun sinni frá 10. júlí 2007, um horfur á innri gas- og raforkumarkađi, til sundurgreiningar eignarhalds á flutningsstigi sem skilvirkasta tćkisins til ađ ýta undir fjárfestingar í grunnvirkjum án mismununar, sanngjarnan ađgang nýrra ađila ađ netinu og gagnsći markađarins. Viđ sundurgreiningu á eignarhaldi skulu ađildarríkin ţví tryggja ađ sama ađila eđa ađilum sé ekki heimilađ ađ fara međ stjórn framleiđslu- eđa afhendingarfyrirtćkis og hafa á sama tíma yfirráđ eđa rétt yfir flutningskerfisstjóra eđa flutningskerfi. Hins vegar skulu yfirráđ yfir flutningskerfi eđa flutningskerfisstjóra útiloka ađ hćgt sé ađ hafa umráđ eđa nokkurn rétt yfir framleiđslu- eđa afhendingarfyrirtćki. Innan ţessara marka skal framleiđslufyrirtćki eđa afhendingarfyrirtćki vera heimilt ađ eiga minnihluta í flutningskerfisstjóra eđa flutningskerfi.
[en] For that reason, the European Parliament, in its resolution of 10 July 2007 on prospects for the internal gas and electricity market referred to ownership unbundling at transmission level as the most effective tool by which to promote investments in infrastructure in a non-discriminatory way, fair access to the network for new entrants and transparency in the market. Under ownership unbundling, Member States should therefore be required to ensure that the same person or persons are not entitled to exercise control over a production or supply undertaking and, at the same time, exercise control or any right over a transmission system operator or transmission system. Conversely, control over a transmission system or transmission system operator should preclude the possibility of exercising control or any right over a production or supply undertaking. Within those limits, a production or supply undertaking should be able to have a minority shareholding in a transmission system operator or transmission system.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 211, 14.8.2009, 94
Skjal nr.
32009L0073
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira