Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
borðvatn
ENSKA
table water
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Einu leyfðu aukefnin í tilbúnu borðvatni sem fellur undir flokk 14.1.1 skulu vera fosfórsýra og fosföt. Með tilliti til þess að II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 1333/2008 er ætlað að samræma enn frekar notkun á matvælaaukefnum innan Sambandsins og tryggja skilvirka starfsemi innri markaðarins skulu ólífræn sölt, sem bætt er í tilbúið vatn til stöðlunar, ekki teljast til aukefna og falla því ekki undir gildissvið þessarar reglugerðar.

[en] For prepared table water covered by category 14.1.1, the only permitted additives should be phosphoric acid and phosphates. Taking into account that Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 is intended to further harmonise the use of food additives in foods in the Union and to ensure the effective functioning of the internal market, mineral salts which are added to prepared waters for standardisation purposes should not be considered as additives and, therefore, should not fall within the scope of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1129/2011 frá 11. nóvember 2011 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 með því að koma á fót skrá Evrópusambandsins yfir aukefni í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 1129/2011 of 11 November 2011 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council by establishing a Union list of food additives

Skjal nr.
32011R1129
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira