Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbókandi
ENSKA
commissioner of oaths
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Erlendir stjórnarmenn verða að framvísa hreinu sakavottorði frá upprunalandi sínu eða gefa lögbundna yfirlýsingu frammi fyrir lögbókanda á staðnum.

[en] The foreign directors must produce a certificate of no criminal conviction from their country of origin or a statutory declaration before a local commissioner of oaths.

Skilgreining
sá embættismaður sem annast lögbókandagerðir. Það eru sýslumenn sem það gera, hver í sínu umdæmi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Fríverslunarsamningar: Samningur milli EFTA-ríkjanna og Singapúrs, 26.6.2002, 1. viðbætir við VII. viðauka

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira