Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnafræðileg forskrift
ENSKA
chemical specification
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Það er talið hafa grundvallarþýðingu við matið að fyrir liggi upplýsingar um efnin að því er varðar hreinleika, efnafræðilegar forskriftir, það hvort þau koma fyrir frá náttúrunnar hendi í matvælum, heildarmagn sem bætt er í matvælin og niðurstöður eiturefna- og efnaskiptarannsókna.

[en] Information about the substances on purity, chemical specification, natural occurrence in food, total amount added to foods and results of toxicological and metabolic studies are considered to be essential for the evaluation.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1565/2000 frá 18. júlí 2000 þar sem mælt er fyrir um nauðsynlegar ráðstafanir vegna samþykktar matsáætlunar við beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2232/96

[en] Commission Regulation (EC) No 1565/2000 of 18 July 2000 laying down the measures necessary for the adoption of an evaluation programme in application of Regulation (EC) No 2232/96 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32000R1565
Aðalorð
forskrift - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira