Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blóðeitrun
ENSKA
toxaemia
DANSKA
toxæmi, toxinæmi
SÆNSKA
toxemi, toxinemi, blodförgiftning
FRANSKA
toxinhémie, toxémi
ÞÝSKA
Toxämie, Toxhämie, Toxikämie
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... það er af dýrum sem eru með útbreiddan sjúkdóm, svo sem sýklablæði, blóðígerð, blóðeitrun eða veirudreyri, ...

[en] ... derives from animals affected by a generalised disease, such as generalised septicaemia, pyaemia, toxaemia or viraemia;

Skilgreining
[is] það ástand að í blóði eru eiturefni sem ýmist eru mynduð í frumum líkamans eða komin úr örverum (Íðorðasafn lækna í íðorðabanka Árnastofnunar)

[en] the condition of general poisoning caused by the entrance of soluble bacterial toxins into the blood (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 854/2004 frá 29. apríl 2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 854/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 laying down specific rules for the organisation of official controls on products of animal origin intended for human consumption


Skjal nr.
32004R0854
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
toxemia
toxicemia

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira