Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ásetiđ grunnvirki
ENSKA
congested infrastructure
Sviđ
flutningar
Dćmi
[is] Grunnvirkjastjórnir skulu, ef nauđsyn ber til, meta ţörfina á varaađstöđu sem á ađ vera tiltćk innan ramma endanlegrar tímaáćtlunar til ađ gera ţeim kleift ađ bregđast skjótt viđ sérstökum umsóknum um ađstöđu sem gert er ráđ fyrir ađ berist. Ţetta gildir einnig ţegar grunnvirki eru ásetin.
[en] Infrastructure managers shall where necessary undertake an evaluation of the need for reserve capacity to be kept available within the final scheduled working timetable to enable them to respond rapidly to foreseeable ad hoc requests for capacity. This shall also apply in cases of congested infrastructure.
Skilgreining
hluti grunnvirkis ţar sem ekki er ađ öllu leyti unnt ađ fullnćgja eftirspurn eftir ađstöđu viđ grunnvirki á tilteknum tímabilum, jafnvel eftir ađ ólíkar umsóknir um ađstöđu hafa veriđ samrćmdar
Rit
Stjórnartíđindi EB L 75, 15.3.2001, 32
Skjal nr.
32001L0014
Ađalorđ
grunnvirki - orđflokkur no. kyn hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira