Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um bætta aðstöðu
ENSKA
capacity enhancement plan
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Hafi því verið lýst yfir að grunnvirki sé ásetið skal grunnvirkjastjórnin láta fara fram greiningu á aðstöðu, eins og lýst er í 25. gr., nema áætlun um bætta aðstöðu, eins og lýst er í 26. gr., hafi þegar verið hrint í framkvæmd.
[en] When infrastructure has been declared to be congested, the infrastructure manager shall carry out a capacity analysis as described in Article 25, unless a capacity enhancement plan as described in Article 26 is already being implemented.
Skilgreining
ráðstöfun eða röð ráðstafana, hrint í framkvæmd samkvæmt tímaáætlun, til að létta á því álagi á aðstöðu sem er ástæða þess að hluta grunnvirkis er lýst sem ásetnu grunnvirki
Rit
Stjórnartíðindi EB L 75, 15.3.2001, 33
Skjal nr.
32001L0014
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.