Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áćtlun um bćtta ađstöđu
ENSKA
capacity enhancement plan
Sviđ
flutningar
Dćmi
[is] Hafi ţví veriđ lýst yfir ađ grunnvirki sé ásetiđ skal grunnvirkjastjórnin láta fara fram greiningu á ađstöđu, eins og lýst er í 25. gr., nema áćtlun um bćtta ađstöđu, eins og lýst er í 26. gr., hafi ţegar veriđ hrint í framkvćmd.
[en] When infrastructure has been declared to be congested, the infrastructure manager shall carry out a capacity analysis as described in Article 25, unless a capacity enhancement plan as described in Article 26 is already being implemented.
Skilgreining
ráđstöfun eđa röđ ráđstafana, hrint í framkvćmd samkvćmt tímaáćtlun, til ađ létta á ţví álagi á ađstöđu sem er ástćđa ţess ađ hluta grunnvirkis er lýst sem ásetnu grunnvirki
Rit
Stjórnartíđindi EB L 75, 15.3.2001, 33
Skjal nr.
32001L0014
Ađalorđ
áćtlun - orđflokkur no. kyn kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira