Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sannvottun
ENSKA
authentication
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Greiðsluþjónustuveitendur sem gefa út kortatengda greiðslumiðla ættu að njóta sömu réttinda og vera bundnir sömu skyldum samkvæmt þessari tilskipun, án tillits til þess hvort þeir eru greiðsluþjónustuveitandinn sem veitir greiðandanum reikningaþjónustu, einkum með tilliti til ábyrgðar (t.d. sannvottun) og bótaábyrgðar gagnvart mismunandi þátttakendum í greiðslukeðjunni.

[en] Payment service providers issuing card-based payment instruments should enjoy the same rights and should be subject to the same obligations under this Directive, regardless of whether or not they are the account servicing payment service provider of the payer, in particular in terms of responsibility (e.g. authentication) and liability vis-à-vis the different actors in the payment chain.

Skilgreining
[is] aðgerð til að ákvarða og sannprófa hvort einhver sé sá sem hann segist vera (32002R1360-A)

[en] a function intended to establish and verify a claimed identity (32002R1360-A)
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2366 frá 25. nóvember 2015 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 2002/65/EB, 2009/110/EB og 2013/36/ESB og á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 og niðurfellingu á tilskipun 2007/64/EB

[en] Directive (EU) 2015/2366 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 on payment services in the internal market, amending Directives 2002/65/EC, 2009/110/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010, and repealing Directive 2007/64/EC

Skjal nr.
32015L2366
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira