Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formleg ákvörðun
ENSKA
formal decision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Meginreglurnar, sem settar eru fram í þessum tilmælum, hafa ekki áhrif á meginreglurnar, sem mælt er fyrir um í tilmælum framkvæmdastjórnarinnar 98/257/EB og ber að taka tillit til í málsmeðferðum utan dómstóla sem ... leiða til sátta í deilumáli fyrir atbeina þriðja aðila sem leggur aðilunum til eða fyrirskipar úrlausn oftast með formlegri ákvörðun hvort sem hún er skuldbindandi eða ekki.

[en] The principles set out in this Recommendation do not affect the principles laid down in Commission Recommendation 98/257/EC which should be respected by those out-of-court procedures which, no matter what they are called, lead to the settling of a dispute through the active intervention of a third party, who proposes or imposes a solution, usually by means of a binding or non-binding formal decision, upon the parties.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2001/310/EB frá 4. apríl 2001 um meginreglur fyrir aðila sem vinna utan dómstóla að úrlausn deilumála sem varða neytendur

[en] Commission Recommendation 2001/310/EC of 4 April 2001 on the principles for out of court bodies involved in the consensual resolution of consumer disputes

Skjal nr.
32001H0310
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira