Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aukafundur leiðtogaráðsins
ENSKA
Extraordinary European Council
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Fundarstjórn ráðsins lýsti því yfir í niðurstöðum sínum á aukafundi leiðtogaráðsins, sem haldinn var í Lissabon 23. og 24. mars 2000, að laga verði bæði evrópsk mennta- og starfsmenntakerfi að þörfum upplýsingasamfélagsins og að þeirri þörf að hækka atvinnustigið og auka gæði þess.
[en] The Council Presidency declared in its conclusions at the Extraordinary European Council held in Lisbon on 23 and 24 March 2000 that European education and training systems must adapt both to the needs of the information society and to the need to raise levels of employment and improve its quality.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 60, 1.3.2001, 52
Skjal nr.
32001H0166
Aðalorð
aukafundur - orðflokkur no. kyn kk.