Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skattaálagning
ENSKA
tax assessment
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Í tilskipun ráðsins 77/799/EBE frá 19. desember 1977 um gagnkvæma aðstoð lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna á sviði beinna skatta, tiltekinna vörugjalda og skattlagningar tryggingariðgjalda er mælt fyrir um grundvallarreglur um samvinnu stjórnvalda og upplýsingaskipti á milli aðildarríkja til að greina og koma í veg fyrir skattsvik og brot á skattareglum og gera aðildarríkjunum kleift að framkvæma rétta skattaálagningu.

[en] Council Directive 77/799/EEC of 19 December 1977 concerning mutual assistance by the competent authorities of the Member States in the field of direct taxation, certain excise duties and taxation of insurance premiums established the ground rules for administrative cooperation and the exchange of information between Member States in order to detect and prevent tax evasion and tax fraud and to enable Member States to carry out a correct tax assessment.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2004/56/EB frá 21. apríl 2004 um breytingu á tilskipun 77/799/EBE um gagnkvæma aðstoð lögbærra yfirvalda aðildarríkjanna á sviði beinna skatta, tiltekinna vörugjalda og skattlagningar tryggingariðgjalda

[en] Council Directive 2004/56/EC of 21 April 2004 amending Directive 77/799/EEC concerning mutual assistance by the competent authorities of the Member States in the field of direct taxation, certain excise duties and taxation of insurance premiums

Skjal nr.
32004L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
álagning skatta

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira