Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðakóði
ENSKA
international code
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Samkvæmt tilskipun 98/18/EB gildir alþjóðakóði um öryggi háhraðafara sem er að finna í ályktun siglingaöryggisnefndar Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar MSC 36 (63) frá 20. maí 1994 um öll háhraðafarþegaför sem veita þjónustu innanlands.

[en] By virtue of Directive 98/18/EC, the International Code for Safety of High-Speed Craft contained in IMO Maritime Safety Committee Resolution MSC 36 (63) of 20 May 1994 applies to all high-speed passenger craft operating on domestic services.

Rit
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/24/EB frá 14. apríl 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 98/18/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 123, 17.5.2003, 22
Skjal nr.
32003L0024
Athugasemd
Þessi þýðing er komin frá Siglingastofnun. ,Alþjóðlegum kóða´ breytt 2012 í ,alþjóðakóða´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.