Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dulmálsbúnaður
ENSKA
cryptographic device
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Til að tryggja að skjölin, sem send eru, séu ósvikin og til að uppfylla trúnaðarkvaðir skal dulmálsbúnaður, sem tengdur er við bréfasíma miðlæga yfirvaldsins, vera í gangi þegar tækið er notað við beitingu þessarar greinar.

[en] In order to ensure the authenticity and confidentiality of the transmission, a cryptographic device fitted to the facsimile machine possessed by the central authority shall be in operation when the equipment is being used to apply this Article.

Rit
[is] Samningur um framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið

[en] Convention drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, relating to extradition between the Member States of the European Union

Skjal nr.
41996A1023(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira