Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttlát meðferð sakamála
ENSKA
fair criminal proceedings
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Málsmeðferð í ríkinu, sem leggur fram beiðni, stendur í stað eða tefst að minnsta kosti þangað til að einstaklingurinn, sem farið er fram á að sé framseldur, er afhentur yfirvöldum þess. Stafi töfin af virðingu við rétt einstaklingsins til að mótmæla framsali sínu, samrýmist það grundvallarreglum um réttláta meðferð sakamála.

[en] Until the person whose extradition is sought is handed over to the authorities of the requesting State, the procedure in that State is at a standstill, or at least slowed down. If slowing down means respect for the person''s right to oppose his extradition, it is in line with the principles of fair criminal proceedings.

Rit
[is] Samningur um einfaldaða málsmeðferð við framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið

[en] Convention drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, on simplified extradition procedure between the Member States of the European Union

Skjal nr.
41995A0330
Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira