Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýst samþykki
ENSKA
enlightened consent
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í 2. mgr. 7. gr. er þess hins vegar krafist að aðildarríkin geri nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að samþykki (og, þar sem við á, afsal réttarins til að notfæra sér sérregluna) sé fengið með þeim hætti að ljóst sé að einstaklingurinn, sem á í hlut, hafi gefið það af fúsum og frjálsum vilja og verið kunnugt um afleiðingarnar (frjálst og upplýst samþykki).

[en] Article 7(2), however, requires Member States to adopt the measures necessary to ensure that consent (and, where appropriate, renunciation of entitlement to the speciality rule) is established in such a way as to show that the person concerned has expressed it voluntarily and in full awareness of the consequences (free and enlightened consent).

Skilgreining
1 það að maður lýsi sig (formlega) samþykkan e-u, eftir að hann hefur kynnt sér eða fengið upplýsingar um málavexti (eink­um varðandi stjórnvaldsathöfn eða -skipan)
2 óþvinguð, sértæk og ótvíræð viljayfirlýsing hins skráða um að hann samþykki, með yfirlýsingu eða ótvíræðri staðfestingu, vinnslu persónuupplýsinga um sig, sbr. 8. tölul. 3. gr. l. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008. og úr Lögfræðiorðasafninu í Íðorðabanka Árnastofnunar, birt 2019)

Rit
[is] Samningur um einfaldaða málsmeðferð við framsal milli aðildarríkja Evrópusambandsins, gerður á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið

[en] Convention drawn up on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, on simplified extradition procedure between the Member States of the European Union


Skjal nr.
41995A0330
Aðalorð
samþykki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira