Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
réttindi
ENSKA
rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Réttindi rétthafa
1. Aðildarríki skulu tryggja að rétthafar séu handhafar þeirra réttinda sem mælt er fyrir um í 2.8. mgr. og að þau réttindi séu tilgreind í samþykkt eða aðildarskilmálum sameiginlegra umsýslustofnana.

[en] Rights of rightholders
1. Member States shall ensure that rightholders have the rights laid down in paragraphs 2 to 8 and that those rights are set out in the statute or membership terms of the collective management organisation.

Skilgreining
þær aðildir og heimildir sem réttarreglur veita almennt eða einstökum rétthöfum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/26/ESB frá 26. febrúar 2014 um sameiginlega umsýslu höfundarréttar og skyldra réttinda og leyfisveitingar yfir landamæri vegna netnotkunar á tónverkum á innri markaðnum

[en] Directive 2014/26/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on collective management of copyright and related rights and multi-territorial licensing of rights in musical works for online use in the internal market

Skjal nr.
32014L0026
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira