Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferðaskipuleggjandi
ENSKA
tour operator
Svið
flutningar
Dæmi
[is] 1. Ef efndir skuldbindinga, samkvæmt þessari reglugerð, hafa verið faldar flutningsaðila í raun, farmiðasala eða einhverjum öðrum einstaklingi ber flutningsaðilinn, ferðaskrifstofan, ferðaskipuleggjandinn eða framkvæmdastjórn miðstöðvarinnar, sem hefur falið öðrum slíkar skuldbindingar, samt sem áður ábyrgð á athöfn og athafnaleysi þess aðila sem á í hlut.
2. Þar að auki skal sá aðili sem flutningsaðilinn, ferðaskrifstofan, ferðaskipuleggjandinn eða framkvæmdastjórn miðstöðvarinnar hefur falið að efna skuldbindingu heyra undir ákvæði þessarar reglugerðar að því er varðar viðkomandi skuldbindingu.
[en] 1. If the performance of the obligations under this Regulation has been entrusted to a performing carrier, ticket vendor or any other person, the carrier, travel agent, tour operator or terminal managing body, who has entrusted such obligations, shall nevertheless be liable for the acts and omissions of that performing party.
2. In addition, the party to whom the performance of an obligation has been entrusted by the carrier, travel agent, tour operator or terminal managing body shall be subject to the provisions of this Regulation with regard to the obligation entrusted.
Skilgreining
milliliður sem kemur fram fyrir hönd farþega við gerð flutningssamninga
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 55, 28.2.2011, 1
Skjal nr.
32011R0181
Athugasemd
Hefur áður verið þýtt sem ,aðili í ferðaþjónustu´ eða ,ferðasali´. Breytt 2002 og aftur 2010.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira