Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
torfærulyftari
ENSKA
rough terrain truck
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... torfærulyftara (lyftarar á hjólum með mótvægi, fyrst og fremst ætlaðir til notkunar á ósnortnu landsvæði og á landsvæði sem hefur verið hreyft við, t.d. byggingarsvæði) ...
[en] ... rough terrain trucks (wheeled counterbalanced trucks intended primarily for operation on unimproved natural terrain and on disturbed terrain of, e.g., construction sites) ...
Skilgreining
tæki sem einkum er ætlað til að hlaða, lyfta, flytja og stafla byrðum á ósléttri jörð (stór hjól, hátt undir vél, sérstakt drif) með lyftibúnaði sem rennur lóðrétt eftir fastri eða hallanlegri bómu (31986L0663)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 162, 3.7.2000, 1
Skjal nr.
32000L0014
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira