Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárfestingarfélög, önnur en lokuð
ENSKA
investment companies other than those of the closed-end type
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... fjárfestingarfélög, önnur en lokuð: fjárfestingarfélög: sem hafa að markmiði sameiginlega fjárfestingu fjár sem almenningur hefur lagt fram og sem starfa á grundvelli meginreglunnar um áhættudreifingu ...

[en] For the purposes of this Directive investment companies other than those of the closed-end type shall mean investment companies: the object of which is the collective investment of capital provided by the public, and which operate on the principle of risk spreading, ...

Skilgreining
fjárfestingarfélög:

i) sem hafa að markmiði sameiginlega fjárfestingu fjár sem almenningur hefur lagt fram og sem starfa á grundvelli meginreglunnar um áhættudreifingu og

ii) sem hlutabréf í eru beint eða óbeint endurkeypt eða innleyst að ósk eigenda gegn greiðslu af eignum þessara félaga. Aðgerðir, sem slík félög grípa til til að tryggja að verð hlutabréfa í kauphöll sé ekki verulega frábrugðið bókfærðu verði þeirra, teljast jafngilda slíkum endurkaupum eða innlausnum

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/34/EB frá 28. maí 2001 um opinbera skráningu verðbréfa á verðbréfaþingi og upplýsingar sem birtar skulu um slík verðbréf

[en] Directive 2001/34/EC of the European Parliament and of the Council of 28 May 2001 on the admission of securities to official stock exchange listing and on information to be published on those securities

Skjal nr.
32001L0034
Aðalorð
fjárfestingarfélag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira