Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöruskrá
ENSKA
goods record
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í ferðum með farm kann að vera eingöngu ein vöruskrá tengd hverri ferðaskrá eftir því hvaða aðferð er notuð til að skrá ferðir og/eða eftir því um hvers konar ferð er að ræða. Yfirleitt skulu vöruskrár ekki vera tengdar ferðum án farms (enda þótt heimilt sé að tengja vöruskrár ferðum án farms).

[en] For laden journeys, depending on the method used to record journeys, and/or on the type of journey, there may be only one goods record linked to each journey record. For unladen journeys, there shall normally be no linked goods records (although the existence of linked goods records for empty journeys is permitted).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2163/2001 frá 7. nóvember 2001 um tæknilegt fyrirkomulag gagnaflutninga fyrir hagskýrslur um vöruflutninga á vegum

[en] Commission Regulation (EC) No 2163/2001 of 7 November 2001 concerning the technical arrangements for data transmission for statistics on the carriage of goods by road

Skjal nr.
32001R2163
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira